Nýtt Center hótel

Við Laugaveg 120 opnar nýtt Center hótel sumarið 2015. Þetta er sjötta Center hótelið í Reykjavík og mun bera nafnið Miðgarður. Iðnaðarmenn hafa verið að störfum í húsinu og það styttist í opnun hótelsins.

Allar innréttingar í húsinu eru frá AXIS. Um er að ræða barinn á jarðhæð, borð, náttborð, skrifborð og vaskaskápa. Notaður var álmspónn og Fönix plast sem er nýtt á markaðnum. Kantlímt var með nýrri tækni sem AXIS eitt fyrirtækja á Íslandi hefur yfir að ráða. Sjá nánar um nýja tækni við kantlímingar hér.

Hér fyrir neðan má sjá myndir sem tekngar voru þegar iðnaðarmenn voru á fullu við að klára uppsetningar og frágang.

 

Scroll to Top
AXIS
Privacy Overview

This website uses cookies so that we can provide you with the best user experience possible. Cookie information is stored in your browser and performs functions such as recognising you when you return to our website and helping our team to understand which sections of the website you find most interesting and useful.