Opnunarteiti HönnunarMars 2014

Opnunarteiti HönnunarMars 2014 var haldið í Hörpu fimmtudagskvöldið 27. mars. AXIS tekur þátt í HönnunarMars sem nú fer fram í sjötta sinn, dagana 27. – 30. mars 2014. Íslenskir hönnuðir og arkitektar bera hitann og þungann af dagskrá hátíðarinnar sem spannar langa helgi og býður til ótal viðburða, innsetninga og sýninga.

Á HönnunarMars er hönnun kynnt sem atvinnugrein sem byggir á traustum grunni og gegnir veigamiklu hlutverki í samtímanum. Hér fyrir neðan má sjá myndir frá opnunarteitinu þar sem kynnt voru AXIS húsgögn sem Sturla Már Jónsson húsgagna- og innanhússarkitekt hannaði.

Sjá einnig:   HönnunarMars 2014

 

Scroll to Top
AXIS
Privacy Overview

This website uses cookies so that we can provide you with the best user experience possible. Cookie information is stored in your browser and performs functions such as recognising you when you return to our website and helping our team to understand which sections of the website you find most interesting and useful.