Opnunarteiti HönnunarMars

Opnunarteiti HönnunarMars var haldið í Hörpu fimmtudagskvöldið 14. mars. AXIS er eitt þeirra fyrirtækja sem tekur þátt í HönnunarMars dagana 14. – 17. mars 2013. Hér fyrir neðan má sjá myndir frá opnunarteitinu þar sem kynnt voru ný AXIS húsgögn sem Sturla Már Jónsson arkitekt hannaði.

 

Nánar um nýjungar í AXIS húsgögnum

Hér má sjá nýju AXIS húsgögnin í myndbandi

Sjá nánar í bæklingum:   Einrúm   Símaskjól   Bylgja   Lauf   Stemma