Nú þegar flestir eru komnir til starfa á ný eftir sumarfrí, þá er allt komið á fullt hjá AXIS. Starfsfólkið er mikilvægasta auðlind hvers fyrirtækis og á bak við velgengni AXIS er frábær hópur fólks. Á myndunum hér fyrir neðan má sjá stóran hluta af starfsfólki AXIS.
