Viðurkenningar

Axis-húsgögn ehf er í hópi framúrskarandi fyrirtækja á Íslandi árið 2017. AXIS er því í hópi fyrirtækja sem uppfylla skilyrði um styrk og stöðuleika, byggt á ströngu gæðamati og faglegum kröfum og greiningu. Aðeins 84 fyrirtæki hafa verið framúrskarandi skv. viðmiðum Creditinfo frá upphafi, öll átta árin og AXIS er eitt þeirra.

Þá er AXIS einnig í hópi Fyrirmyndarfyrirtækja í rekstri árið 2017. Það eru um 2% íslenskra fyrirtækja sem uppfylla ströng skilyrði Viðskiptablaðsins og Keldunnar á bak við þá viðurkenningu.