Þann 16. nóvember 2012 fór fram kynning á innréttingalínu AXIS sem hönnuð er sérstaklega til raðframleiðslu í fjölbýlishús. Strúktúr eik nefnist innréttingalínan og hefur eftirfarandi kosti: Gott verð Fallegt viðarútlit Slitsterkt yfirborð og kanta Alltaf sama útlit (hægt að skipta forstykkjum) Hægt að fá hurðir með sama útliti Hér fyrir neðan má sjá myndir frá […]
Category: Fréttir
AXIS styrkir SOS Barnaþorpin
Frá árinu 2011 hefur AXIS tekið þátt í Fjölskyldueflingu SOS Barnaþorpanna með mánaðarlegu framlagi. Þau fyrirtæki sem þátt taka eru Skjólvinir SOS Barnaþorpanna og breyta lífum barna sem eiga á hættu að verða aðskilin frá foreldrum og fjölskyldu. Fjármunum frá Skjólvinum er varið til þess að styðja barnafjölskyldur í neyð í Gíneu Bissá, Bangladess, Kenía […]
AXIS smíðar í Hörpu tónlistarhús
AXIS hefur undanfarið verið með mörg verkefni í Hörpu tónlistarhús. Allar klæðningar í Eldborg, stærsta sal hússins eru unnar hjá AXIS en alls er um að ræða 3700 m² af krossvið sem var sniðin, eldvarin og bæsaður hjá AXIS og gefur salnum þennan fallega rauða blæ. AXIS sá jafnframt um allar hurðir í húsinu en þær […]
AXIS kaupir Sökkul
AXIS hefur gengið frá kaupum á vélum og lager Sökkuls auk þess að taka við helstu umboðum þess fyrirtækis. Lykilstarfsmenn Sökkuls hafa verið ráðnir og munu sinna þeim verkefnum sem Sökkull hefur um árabil verið með. Fyrirtækið verður flutt hingað á Smiðjuveginn þannig að öll þjónusta verður á sama stað. Þetta breikkar þann grundvöll sem […]
AXIS opnar endurnýjaðan sýningarsal
Eftir að hafa lokið umfangsmiklum breytingum á sýningarrýminu hjá AXIS var ákveðið að slá upp veislu og fagna árangrinum og gleðjast yfir vorkomunni. Á haustmánuðum 2008 var ákveðið hjá AXIS að ráðast í umfangsmiklar breytingar á sýningarsölum fyrirtækisins. Efri hæð hússins var endurbyggð algerlega, skipt um glugga og útveggir endurbyggðir. Auk þess var skipt um […]