AXIS styrkir SOS Barnaþorpin

Frá árinu 2011 hefur AXIS tekið þátt í Fjölskyldueflingu SOS Barnaþorpanna með mánaðarlegu framlagi. Þau fyrirtæki sem þátt taka eru Skjólvinir SOS Barnaþorpanna og breyta lífum barna sem eiga á hættu að verða aðskilin frá foreldrum og fjölskyldu. Fjármunum frá Skjólvinum er varið til þess að styðja barnafjölskyldur í neyð í Gíneu Bissá, Bangladess, Kenía […]

AXIS kaupir Sökkul

AXIS hefur gengið frá kaupum á vélum og lager Sökkuls auk þess að taka við helstu umboðum þess fyrirtækis. Lykilstarfsmenn Sökkuls hafa verið ráðnir og munu sinna þeim verkefnum sem Sökkull hefur um árabil verið með. Fyrirtækið verður flutt hingað á Smiðjuveginn þannig að öll þjónusta verður á sama stað. Þetta breikkar þann grundvöll sem […]

AXIS opnar endurnýjaðan sýningarsal

Eftir að hafa lokið umfangsmiklum breytingum á sýningarrýminu hjá AXIS var ákveðið að slá upp veislu og fagna árangrinum og gleðjast yfir vorkomunni. Á haustmánuðum 2008 var ákveðið hjá AXIS að ráðast í umfangsmiklar breytingar á sýningarsölum fyrirtækisins. Efri hæð hússins var endurbyggð algerlega, skipt um glugga og útveggir endurbyggðir. Auk þess var skipt um […]