Opnunarteiti HönnunarMars 2014

Opnunarteiti HönnunarMars 2014 var haldið í Hörpu fimmtudagskvöldið 27. mars. AXIS tekur þátt í HönnunarMars sem nú fer fram í sjötta sinn, dagana 27. – 30. mars 2014. Íslenskir hönnuðir og arkitektar bera hitann og þungann af dagskrá hátíðarinnar sem spannar langa helgi og býður til ótal viðburða, innsetninga og sýninga. Á HönnunarMars er hönnun […]

Vindakór 2-8

Fyrstu íbúðirnar í Vindakór 2-8 verða tilbúnar til afhendingar í apríl 2014. Í fjölbýlishúsinu eru 3-5 herbergja íbúðir á bilinu 112-166 fermetrar að stærð. Allar innréttingar, skápar og hurðir eru frá AXIS.

Bjarkarvellir 1B

Bjarkavellir 1B í Hafnarfirði er fimm hæða fjölbýlishús. Allar íbúðir í húsinu eru þriggja herbergja og með innréttingum og skápum frá AXIS. Stærð íbúða er um 70 fermetrar og afhending hefst í júní 2014. Bjarkarvellir 1B er fyrsta fjölbýlishúsið af fjórum sem Fagtak ehf byggir á þessum byggingarreit.

Austurkór 15-33

Við Austurkór 15-33 eru byggingaframkvæmdir í fullum gangi. Fyrstu íbúðirnar eru tilbúnar og framkvæmdir ganga vel. Vandaðar innréttingar og skápar úr strúktur eik frá AXIS verða í íbúðunum. Það er fyrirtækið Flotgólf sem stendur að byggingu húsanna.  

Þorrasalir 9-11

Þorrasalir 9-11 er glæsilegt 35 íbúða fjölbýlishús í nálægð við golfvöll og fallegt útivistasvæði í Kópavogi. Silfurhús er byggingaraðili hússins. Allar íbúðirnar eru með vönduðum eikarinnréttingum, skápum og innihurðum frá AXIS. Fyrstu íbúðirnar voru afhentar í janúar 2014.

Valitor

Í nýjum höfuðstöðvum Valitor að Dalshrauni 3 í Hafnarfirði er lögð áhersla á vinnuhollustu og vistvæn sjónarmið. Vistvænar áherslur Valitor felast m.a. í því að allt sorp er flokkað og prenturum hefur verið fækkað úr nokkrum tugum niður í örfáar miðlægar prentstöðvar. THG Arkitektar sáu um innanhússhönnun fyrir Valitor með áherslu á opin vinnurými sem […]

Brjóstagjöf í Smáralind

Í Smáralind stendur mæðrum til boða að gefa börnum sínum brjóst í sérstöku brjóstagjafaherbergi. Herbergið er á 2. hæð og aðstaða öll hin besta fyrir móður og barn. Einrúm sófar frá AXIS eru til staðar, sem auka þægindin við brjóstagjöfina. Móðir og barn geta því átt gæðastund í Smáralind.    

Mannverk – Lindagata 37

Afhending er hafin á 31 íbúð við Lindagötu 37 sem Mannverk byggði. Allar innréttingar og skápar í íbúðunum eru frá AXIS húsgögnum. Borðplötur eru úr granít. Sérstök hljóðeinangrun er á milli hæða og gólfhiti í öllum herbergjum. Húsið er í nálægð við iðandi mannlíf miðborgarinnar. Arkitektahönnun: Schmitdt, Hammer og Larssen ásamt Hornsteinar arkitektar.

Jólastyrkur í stað jólakorta

AXIS styrkir Mæðrastyrksnefnd Kópavogs fyrir jólin í stað þess að senda út jólakort. Nefndin var stofnuð árið 1968 af Kvenfélagasambandi Kópavogs og starfar hún innan vébanda þess. Tilgangur nefndarinnar er líknarstarfsemi, sem felst í því að styrkja þá sem minna mega sín og eru búsettir í bæjarfélaginu. Úthlutun styrkja fer eftir fjárhagsaðstæðum nefndarinnar. Mæðrastyrksnefnd Kópavogs […]

Nýr íbúðakjarni

Ás styrktarfélag hefur tekið í notkun nýjan íbúðakjarna að Lautarvegi 18 í Reykjavík. Íbúðakjarninn þjónar einstaklingum með þroskahömlun. Húsið er allt hið glæsilegasta með sex fullbúnum íbúðum auk starfsmannaaðstöðu. Allar innréttingar, skápar og hurðir í íbúðunum eru frá AXIS húsgögnum. Ás styrktarfélag var stofnað þann 23. mars 1958 sem Styrktarfélag vangefinna. Hjá félaginu starfa um 270 starfsmenn. Þjónustustaðir félagsins […]

Norðlingaskóli

Norðlingaskóli tók nýlega í notkun skólaborð og stóla frá AXIS. Skólahúsgögnin eru staðsett í skólastofu sem ber nafnið Markendi og er stofan notuð í ýmsum fögum og tómstundum. Um er að ræða fjölnota BYLGJU borð sem raða má saman á ýmsa vegu. Borðin eru á hjólum sem gerir þau meðfærileg. Stólarnir bera nafnið LAUF og […]

MK 40 ára

Þann 20. september 2013 var haldið upp á 40 ára afmæli Menntaskólans í Kópavogi. Af því tilefni var opnað nýtt upplýsingaver í skólanum. Mennta- og menningarmálaráðerra, Illugi Gunnarsson og formaður nemendaráðs MK, Metúsalem Björnsson klipptu á borða og opnuðu upplýsingaverið formlega. Skólameistari Menntaskólans í Kópavogi, Margrét Friðriksdóttir stýrði athöfninni. Meðal gesta af þessu tilefni voru […]

Einrúm sófar afhentir

Hljóðsófinn Einrúm hefur fengið góðar viðtökur frá því hann var kynntur á HönnunarMars 2013. Framleiðsla gengur vel og afhending er hafin til viðskiptavina AXIS. Fyrstu sófarnir voru afhentir á veitingahúsið og kaffibarinn Munnhörpuna þar sem sófinn sómir sér vel í skemmtilegu umhverfi á jarðhæð Hörpu. Hér má sjá myndir af sófanum í Munnhörpunni og Háskólanum […]

Opnunarteiti HönnunarMars

Opnunarteiti HönnunarMars var haldið í Hörpu fimmtudagskvöldið 14. mars. AXIS er eitt þeirra fyrirtækja sem tekur þátt í HönnunarMars dagana 14. – 17. mars 2013. Hér fyrir neðan má sjá myndir frá opnunarteitinu þar sem kynnt voru ný AXIS húsgögn sem Sturla Már Jónsson arkitekt hannaði.   Nánar um nýjungar í AXIS húsgögnum Hér má […]

HönnunarMars í Hörpu

AXIS er eitt þeirra fyrirtækja sem tekur þátt í HönnunarMars árið 2013 og er af því tilefni með sýningarsvæði á fyrstu hæð Hörpu dagana 14. – 17 mars. Kynntar verða fjölmargar nýjungar í AXIS húsgögnum sem Sturla Már Jónsson, húsgagna- og innanhússarkitekt hannaði. AXIS kynnir eftirfarandi: Hljóðsófann Einrúm sem er sófi úr hljóðísogsefni sem býr […]

Mottuherðatré

Ungur og efnilegur vöruhönnuður, Sunna Ósk Þorvaldsdóttir, hefur gengið til liðs við Krabbameinsfélagið og átakið Mottumars með því að hanna og selja Mottuherðatré til styrktar átakinu. Mottuherðatrén eru úr mdf-efni og fáanleg í hvítu, svörtu og rauðbrúnu. Allur ágóði af herðatrjánum rennur til Krabbameinsfélagsins og Mottumars. AXIS er stoltur stuðningsaðili átaksins og sprautaði Mottuherðatré Sunnu […]

AXIS framúrskarandi fyrirtæki skv. Creditinfo

AXIS er meðal 1% íslenskra fyrirtækja sem teljast framúrskarandi árið 2012 samkvæmt úttekt Creditinfo á Íslandi. Árin 2010 og 2011 var AXIS einnig meðal framúrskarandi fyrirtækja á Íslandi. Creditinfo hefur unnið ítarlega greiningu sem sýnir hvaða íslensk fyrirtæki fengu bestu einkunn í styrk- og stöðugleikamati félagsins m.v. ýmsar lykiltölur og breytur. Af rúmlega 32 þúsund fyrirtækjum sem skráð […]

Kynning á innréttingalínu

Þann 16. nóvember 2012 fór fram kynning á innréttingalínu AXIS sem hönnuð er sérstaklega til raðframleiðslu í fjölbýlishús. Strúktúr eik nefnist innréttingalínan og hefur eftirfarandi kosti: Gott verð Fallegt viðarútlit Slitsterkt yfirborð og kanta Alltaf sama útlit (hægt að skipta forstykkjum) Hægt að fá hurðir með sama útliti Hér fyrir neðan má sjá myndir frá […]

AXIS styrkir SOS Barnaþorpin

Frá árinu 2011 hefur AXIS tekið þátt í Fjölskyldueflingu SOS Barnaþorpanna með mánaðarlegu framlagi. Þau fyrirtæki sem þátt taka eru Skjólvinir SOS Barnaþorpanna og breyta lífum barna sem eiga á hættu að verða aðskilin frá foreldrum og fjölskyldu. Fjármunum frá Skjólvinum er varið til þess að styðja barnafjölskyldur í neyð í Gíneu Bissá, Bangladess, Kenía […]